19. maí 2023
Kjarasamningur við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu samþykktur
Samninganefnd SFV í húsi BSRB eftir undirritun kjarasamningsins 15. maí sl.
Atkvæðagreiðslu um breytingar og framlengingu á kjarasamningi Sameykis og Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu (SFV) lauk kl. 12:00 í dag.
Samþykkir samningnum voru 80,7 prósent, 17,05 prósent höfnuðu samningnum og 2,27 prósent tók ekki afstöðu.