19. maí 2023
Kosning um áframhaldandi verkföll á Akranesi og Seltjarnarnesi
Atkvæðagreiðslu um fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir á Akranesi og á Seltjarnarnesi lýkur í dag kl. 11. Þeir sem ekki hafa enn greitt atkvæði eru hvattir til þess að gera það sem fyrst.