25. maí 2023
Starfsfólk Vinakots og Klettabæjar samþykkja kjarasaminga
T.v. Þórarinn Eyfjörð, formaður Sameykis, og Silja Katrín Agnarsdóttir yfirlögfræðingur Klettabæjar takast í hendur. T.h. Þórarinn Eyfjörð, formaður Sameykis, og Dagný Helgadóttir rekstrarstjóri Vinakots.
Atkvæðagreiðslu um breytingar og framlengingu á kjarasamningi Sameykis og Klettabæ lokið. Samþykkir samningnum voru 91,79 prósent, 3,73 prósent höfnuðu samningnum og 4,48 prósent tók ekki afstöðu.
Atkvæðagreiðslu um breytingar og framlengingu á kjarasamningi Sameykis og Vinakots er lokið. Samþykkir samningnum voru 88,89 prósent, 0,00 prósent höfnuðu samningnum og 11,11 prósent tók ekki afstöðu.