19. júní 2023
Kjarasamningur við Samband íslenskra sveitarfélaga samþykktur
Atkvæðagreiðslu um nýjan kjarasamning BSRB fyrir hönd Sameykis og Sambands íslenskra sveitarfélaga lauk í dag kl. 12:00. Niðurstöðurnar út atkvæðagreiðlsunni eru, að samþykkir samningnum voru 87,96 prósent, 7,85 prósent höfnuðu samningnum og 4,19 prósent tók ekki afstöðu.
Hægt er að kynna sér kjarasamninginn hér á vef Sameykis.