27. september 2023
Varða kynnir stöðu og lífsskilyrði fólks sem starfar við ræstingar
![Varða kynnir stöðu og lífsskilyrði fólks sem starfar við ræstingar - mynd](/library/Myndir/Frettamyndir/2023/Var%c3%b0a%20rannso%cc%81knarstofnun.jpg?proc=frontPage)
Varða kynnir niðurstöður um stöðu þeirra sem starfa við ræstingar.
Varða – Rannsóknastofnun vinnumarkaðarins kynnir niðurstöður um stöðu þeirra sem starfa við ræstingar þar sem greint verður frá fjárhagsstöðu, stöðu á húsnæðismarkaði, líkamlegri- og andlegri heilsu, starfstengdri kulnun og réttindabrotum á vinnumarkaði á eftir kl. 11:15.
Kynningin fer fram á Facebook og hægt er að fylgjast með kynningunni á niðurstöðunum hér.