Grettisgötu 89
105 Reykjavik
Ísland

525-8330
sameyki@sameyki.is
6202690-3449

27. september 2023

Varða kynnir stöðu og lífsskilyrði fólks sem starfar við ræstingar

Varða kynnir niðurstöður um stöðu þeirra sem starfa við ræstingar.

Varða – Rannsóknastofnun vinnumarkaðarins kynnir niðurstöður um stöðu þeirra sem starfa við ræstingar þar sem greint verður frá fjárhagsstöðu, stöðu á húsnæðismarkaði, líkamlegri- og andlegri heilsu, starfstengdri kulnun og réttindabrotum á vinnumarkaði á eftir kl. 11:15.

Kynningin fer fram á Facebook og hægt er að fylgjast með kynningunni á niðurstöðunum hér.