24. nóvember 2023
Kjarasamningur Sameykis og Félagsbústaða samþykktur
![Kjarasamningur Sameykis og Félagsbústaða samþykktur - mynd](/library/Myndir/Frettamyndir/2023/Sameyki%20kynningarfundir%20-%20Copy%20(1).jpg?proc=frontPage)
Samkomulag um framlengingu og breytingar á kjarasamningi milli Sameykis stéttarfélags í almannaþjónustu og Félagsbústaða var undirritað í dag um ellefuleytið, þann 24. nóvember 2023.
Strax í kjölfarið var kynningafundur um kjarasamninginn haldin hjá Félagsbústöðum. Í kjölfar kynningarinnar var atkvæðagreiðslu um kjarasamninginn.
Samþykkir samningnum voru 94 prósent, 6 prósent höfnuðu samningnum og enginn tók ekki afstöðu. Þátttaka í atkvæðagreiðslunni var 81 prósent þeirra sem voru á kjörskrá.