28. nóvember 2023
Síðustu forvöð að tryggja sér miða á jólaballið
Sameyki verður með jólaball fyrir félagsfólk og börn þeirra í Gullhömrum í Grafarholti sunnudaginn 3. desember kl. 15:00.
Verð fyrir hvern miða er kr. 1.000 og félagsfólk getur keypt allt að 10 miða að hámarki. Síðasti dagur til að kaupa miða er miðvikudagurinn 29.11.
Hægt er að kaupa miða á jólaballið hér.