16. febrúar 2024
Ljósmyndir frá málþingi og Stofnun ársins
![Ljósmyndir frá málþingi og Stofnun ársins - mynd](/library/Myndir/Myndasafn/Stofnun-arsins-2023/sameyki_stofnun_arsins-49.jpg?proc=frontPage)
Hitt húsið, Stofnun ársins 2023 – borg og bær. Ljósmynd/BIG
Í myndasafni á vef Sameykis má skoða ljósmyndir frá Stofnun ársins og málþinginu Velsæld á vinnustað sem haldið var í gær. Sameyki óskar þeim sem hlutu tiltill Stofnun ársins 2023 til hamingju með frábæran árangur í mannauðsmálum, einnig öllum öðrum vinnustöðum sem tóku þátt í könnunni.
Ljósmyndir er hægt að hlaða niður og nota til í kynningarefni fyrir stofnanir og vinnustaði. Ljósmyndarnar tók Birgir Ísleifur Gunnarsson / BIG.
Hægt er lesa sérritið Stofnun ársins 2023 hér.