21. júní 2024
Kynning á kjarasamningi Sameykis við Samband íslenskra sveitarfélaga
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB og Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður Kjalar stéttarfélags og 2. varaformaður BSRB skrifa undir kjarasamninginn í húsakynnum ríkssáttasemjara.
Þann 13. júní sl. skrifaða Sameyki stéttarfélag í almannaþjónustu ásamt öðrum aðildarfélögum BSRB undir samkomulag við Samband íslenskra Sveitarfélaga um framlengingu og breytingar á kjarasamningi milli aðila.
Haldin verður rafrænn kynningafundur kl. 14:00 þriðjudaginn 25. júní og mun kosning um kjarasamninginn hefjast á sama tíma.
Kosningu lýkur föstudaginn 28. júní kl. 11:00.