5. júlí 2024
Kjarasamningur við Orkuveituna samþykktur
Atkvæðagreiðsla um kjarasamning milli Sameykis stéttarfélags í almannaþjónustu og Orkuveitunnar lauk kl. 11:00 í dag.
Kjarasamningurinn er með gildistíma frá 1. febrúr 2024 –1. febrúar 2028.
Fjöldi á kjörskrá voru 101. Greidd atkvæði voru 62,38%. 56 eða 88,89% voru samþykkir, 5 eða 7,94% höfnuðu samningnum og 2 eða 3,17% tóku ekki afstöðu.
Nýr samningur og launatöflur verða aðgengilegar undir Kaup og kjör.