30. september 2024
Kjarasamningur við Vinakot ehf samþykktur
![Kjarasamningur við Vinakot ehf samþykktur - mynd](/library/Myndir/Forsidumyndir/Kosning%20bor%c3%b0i.jpg?proc=frontPage)
Atkvæðagreiðsla um kjarasamning milli Sameykis stéttarfélags í almannaþjónustu og Vinakots sem undirritaður var 23. september 2024 var samþykktur.
Atkvæðagreiðslan var rafræn og stóð frá 25. september kl. 14:00 til 27. september kl. 11:00.
Fjöldi á kjörskrá voru 34, greidd atkvæði voru 7 eða 20,6 prósent þátttaka.
100 prósent þeirra sem tóku þátt sögðu já.