21. nóvember 2024
Kynning og atkvæðagreiðsla kjarasamnings við Faxaflóahafnir
![Kynning og atkvæðagreiðsla kjarasamnings við Faxaflóahafnir - mynd](/library/Myndir/Frettamyndir/2024/Faxaflo%cc%81ahafnir-1.jpg?proc=frontPage)
Kjarasamningur var undirritaður við Faxaflóahafnir 20. nóvember sl. Verður hann kynntur fyrir félagsfólki ná morgun föstudag 22. nóvember kl. 12:30 á skrifstofu Faxaflóahafna, Tryggvagötu 17, 4. hæð. Tölvupóstur hefur verið sendur til félagsfólks þar sem það er hvatt til að mæta á skrifstofu Faxaflóahafna og kynna sér kjarasamninginn.
Atkvæðagreiðsla um kjarasamninginn fer fram samhliða kynningu.