27. nóvember 2024
Vinnudagbókin 2025
Hægt er að panta vinnudagbókina í stærðinni A6 fyrir árið 2025 hér á vefnum með því að fylla út umsóknarformið og við sendum hana í pósti. Áætlað er að hún komi út um miðjan desember. Að þessu sinni er hún skreytt með mynd af Berghnoðra.