25. febrúar 2025
Kjarasamningur Sameykis við Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins samþykktur

Nýr kjarasamningur Sameykis við Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var samþykktur í atkvæðagreiðslu félagsfólks þann 24. febrúar sl.
Samningurinn gildir frá 1. apríl 2024 til 31. mars 2028 og felur í sér afturvirkar launahækkanir frá 1. apríl síðastliðnum.
Fimm voru á kjörskrá, já sögðu 4, nei sögðu 0, og var samningurinn samþykktur með fjórum greiddra atkvæða.