23. apríl 2025
Baráttudagur launafólks 1. maí

Alþjóðlegur baráttudagur launafólks á Íslandi er haldinn um allt land fimmtudaginn 1. maí. Við hvetjum félagsfólk og fjölskyldur þeirra til þess að fjölmenna í göngur.
Að þessu sinni er slagorðið "Við sköpum verðmætin" Auk þess mun kvennaár á Íslandi setja svip sinn á hátíðarhöldin víða um land.