Ingibjörg Sif Sigríðardóttir er nýr formaður Sameykis
Ingibjörg Sif Sigríðardóttir hefur tekið við formennsku í Sameyki eftir að Þórarinn Eyfjörð vék fyrr í dag sem formaður félagsins. Hún segir að nú...
Ingibjörg Sif Sigríðardóttir hefur tekið við formennsku í Sameyki eftir að Þórarinn Eyfjörð vék fyrr í dag sem formaður félagsins. Hún segir að nú...
Diana Skotsenko er fædd í Tallinn í Eistlandi. Hún ferðaðist hingað til lands með vinkonu sinni þegar hún var átján ára. Planið var að koma í...
Joachim Chimezie Obika kom hingað til lands til að starfa á íslenskum vinnumarkaði. Hann segir að honum líði vel hér á landi og blandist samfélaginu...
Ósk Hoi Ning Chow er fædd á Íslandi. Hún á íslenskan föður og kínverska móður. Hún segir að alla sína grunnskólagöngu hafi hún mátt þola einelti. Hún...
Maria Felisa Delgado Torralba er fædd og uppalin á Spáni en kom til Íslands að vinna fyrir um tveimur árum síðan. Hún dvaldi fyrst um sinn í...
Orðið inngilding er nýyrði í íslensku sem hefur vakið athygli og fólki hefur fundist það hljóma framandi. Í stuttu máli sagt þýðir orðið inngilding –...
Samninganefndir Sameykis skrifuðu undir kjarasamninga við ríkið annars vegar og Reykjavíkurborg hins vegar að kvöldi miðvikudags, og aðfaranótt...
Félagsmiðstöðin Sigyn sigraði í sínum flokki í mannauðskönnun-inni Stofnun ársins 2023 – borg og bær, í flokknum litlir vinnustaðir. Auk sigurvegarans...
Hildur Ragnars er forstjóri Þjóðskrár Íslands. Stofnunin hafnaði í efsta sæti í mannauðskönnuninni Stofnun ársins 2023 en titilinn Stofnun ársins...
Vesturmiðstöð Reykjavíkurborgar hlaut viðurkenninguna Stofnun ársins í flokki stórra stofnana hjá Reykjavíkurborg á árinu 2023. Sigþrúður Erla...
Hugverkastofan var hástökkvari ársins í mannauðskönnun Sameykis um Stofnun ársins 2023 og lenti í tíunda sæti yfir ríkisstofnanir með 5–35 starfsmenn...
Hulda Þórisdóttir er prófessor við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands. Hún er doktor í sálfræði og hennar sérsvið er stjórnmálasálfræði...
Reykjavíkurborg er stærsti vinnustaður á landinu og starfsfólk borgarinnar er um ellefu þúsund talsins. Hjá Reykjavíkurborg er unnið eftir...
Stefán Ólafsson, prófessor emeritus, lauk doktorsprófi í félagsfræði árið 1982 frá Oxford-háskóla á Englandi og starfaði við Háskóla Íslands frá 1980...
Fjölbrautaskóli Suðurnesja hlaut viðurkenninguna Stofnun ársins 2022 í flokki stórra stofnana hjá ríkinu en hefur sex sinnum áður hlotið viðurkenningu...