Launagreiðenda ber að senda skilagreinar með iðgjöldum mánaðarlega fyrir hvern starfsmann.
Mikilvægt er að skilagreinar séu merktar númeri stéttarfélags, tímabil sé skilgreint, sjóðir séu sundurliðaðir og rétt merktir og að greiðslur og skilagreinar stemmi.
Skilagreinum má skila á eftirfarandi hátt:
- Í gegnum vefsíðuna Skilagrein.is.
- Skilagreinar á SAL formi (textaskrár) sendast á netfangið skbibs@bsrb.is
- Númer fyrir Sameyki stéttarfélag er 642
- Til að geta sent út rafrænar skilagreinar á XML formi þarf að setja eftirfarandi slóð inn í launabókhaldið: https://dk.bsrb.is/bibs/skilagreinar.exe/wsdl/IMemberExpos
BSRB tekur við skilagreinum og nánari upplýsingar veitir Björg Geirsdóttir hjá BSRB sími 525-8317, netfang bjorg@bsrb.is.