Hér fyrir neðan finnur þú kjarasamning milli viðsemjenda ásamt upplýsingum um ýmis réttindi.
Kjarasamningur Klettabæjar og Sameykis 1. apríl 2024 til 1. febrúar 2028
Kjarasamningur Klettabæjar og Sameykis 1. apríl 2023 til 31. mars 2024
Orlofsuppbót | Desemberuppbót | |
2024 | 58.000 | 119.000 |
2025 | 60.000 | 123.000 |
2026 | 62.000 | 127.000 |
2027 | 64.000 | 132.000 |