Hér fyrir neðan finnur þú kjarasamning Sameykis við Orkuveitu Reykjavíkur. Um er að ræða fjögur skjöl, þrjú samkomulög um breytingar og framlengingu á kjarasamningi aðila og síðan heildstæðan kjarasamning, skoða þarf öll skjölin til að fá heildarsýn á réttindin.
Undir samninginn heyra CarbFix hf., Ljósaleiðarinn ehf., Orka náttúrunnar ohf, Orkuveita Reykjavíkur, Veitur ohf.