Hér fyrir neðan finnur þú kjarasamning milli viðsemjenda ásamt upplýsingum um ýmis réttindi. Um er að ræða tvö skjöl, eitt samkomulag um breytingar og framlengingu á kjarasamningi aðila og síðan heildstæðan kjarasamning, skoða þarf bæði skjölin til að fá heildarsýn á réttindin.