Grettisgötu 89
105 Reykjavik
Ísland

525-8330
sameyki@sameyki.is
6202690-3449

Morgun- og hádegisverðarfundir

Sameyki býður félagsfólki, hringinn í kringum landið, upp á að hittast á morgun- eða hádegisverðfundi núna í september og október. Áhugasamir verða að skrá sig.

Halda áfram

Morgun- og hádegisverðarfundir um allt land í september og október 2022

Efni fundanna er kjarasamningarnir framundan, staðan í samfélaginu og reynslan af síðustu samningum. Á fundunum gefst tækifæri til að ræða saman og koma á framfæri skoðunum um kjaramál og hvað Sameyki á að leggja áherslu á við gerð næstu kjarasamninga. Á fundunum er því kærkomið tækifæri til þess að koma á nánari tengslum. Á hverjum fundi eru hámark 30 þátttakendur, blanda af félagsfólki, fulltrúum úr stjórn Sameykis og starfsfólki félagsins.

Eftirfarandi fundir verða haldnir og er nauðsynlegt að skrá sig til að taka þátt:

  • Þri. 6. september kl. 8-10, Reykjavík #1, Grettisgötu 89
  • Fim. 8. september kl. 8-10, Selfoss, Hótel Selfoss, Eyrarvegi 2
  • Þri. 13. september, kl. 8-10, Reykjavík #2, Grettisgötu 89
  • Fim. 15. september, kl. 8-10,  Akranes, Golfskálinn Leynir, Jörundarholti 36
  • Þri. 20. september, kl. 8-10,  Reykjavík #3, Grettisgötu 89
  • Þri. 27. september, kl. 8-10,  Reykjavík #4, Grettisgötu 89
  • Mið. 28. september, kl. 8:15-10, Akureyri, Hótel Kea, Hafnarstræti 87
  • Fös. 30. september, kl. 10-11:30, TEAMS
  • Mið. 5. október, kl. 8-10, Reykjavík #5, Grettisgötu 89
  • Mán. 10. október, kl.12-14,  Egilsstaðir, Icehotel Hérað, Miðvangi 3-5. ATH! Frestað vegna slæms veðurs
  • Fös. 14. október, kl. 10-11:15, Blönduós/Skagaströnd
  • Fös. 14. október, kl. 12:15-13:30, Sauðárkrókur
  • Fim. 20. október, kl. 8:15-10, meeting for foreign members at Grettisgata 89
  • Fös. 21. október, kl. 12-14, Ísafjörður, Frímúrarasalurinn í Hafnarhúsinu
  • Mán. 1. nóvember, kl.12-14,  Egilsstaðir, Icehotel Hérað, Miðvangi 3-5.

Skráning á fund