Stjórn starfsmenntunarsjóðs sér um úthlutanir starfsþróunarstyrkja. Hún er skipuð 6 fulltrúm, 5 sem kosnir eru á aðalfundi til þriggja ára í senn og einum tilnefndum úr stjórn Sameykis. Stjórn sjóðsins heldur fund einu sinni í mánuði, nema í júlí, ásamt fulltrúa frá skrifstofu Sameykis. Þar er fjallað um þær umsóknir sem borist hafa hverju sinni.Stjórn starfsmenntunarsjóðs setur sér úthlutunarreglur á hverjum tíma sem miðast við þarfir umsækjenda og ráðstöfunarfé sjóðsins.
Stjórn starfsmenntunarsjóðs 2024-2027
Rut Ragnarsdóttir – fulltrúi stjórnar
Ásta Björg Björgvinsdóttir – Félagsmiðstöðinni Laugó, Reykjavíkurborg
Bjarni B. Bjarnason – Umhverfis- og skipulagssviði, Reykjavíkurborg
Jóhanna Rúnarsdóttir – Þjónustuíbúðum aldraðra Dalbraut, Reykjavíkurborg
Trausti Jónsson – Velferðarsviði, Reykjavíkurborg
Þórdís Viborg – Öryrkjabandalaginu