Fyrir þá sem eru í störfum sem krefjast háskólamenntunar hjá Ás, Faxaflóahafnir, Félagsbústöðum, Innheimtustofnun sveitarfélaga, Orkuveitu Reykjavíkur, Reykjavíkurborg, Skálatúni, Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins, Strætó og Sveitarfélögum.
Sótt er um styrki í gegnum Mínar síður.
Um er að ræða sérstaka styrki sem ætlaðir eru til að efla enn frekar starfsþróunarmöguleika félagsmanna sem greiða í Fræðslusjóð og/eða Vísindasjóð og eru í starfi sem krefst háskólamenntunar. Verkefni þurfa að tengjast starfsþróunaráætlun stofnana eða starfsþróun umsækjenda.
Um er að ræða félagsmenn sem eru í störfum sem krefjast háskólamenntunar hjá Ás, Orkuveitu Reykjavíkur, Reykjavíkurborg, Skálatúni, Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins, Strætó og Sveitarfélögum.
Guðríður Sigurbjörnsdóttir frá Borgarbókasafni
Kári Sigurðsson frá Frístundamiðstöðinni Miðbergi
Tui Hirv frá Leikskólanum Bjartahlíð