Skráning á eftirfarandi námskeið hér hjá Fræðslusetrinu Starfsmennt
- Mán. 19.01 Nýliðafræðsla kl. 10-12 á Teams - biðlisti
- Mið. 28.01 Starfsemi Sameykis og túlkun kjarasamninga kl. 9-12 á Teams
- Fim. 29.01 Krefjandi samskipti/aðstæður - vinnustofa kl. 9-12 á Zoom
- Þri. 17.02 Nýliðafræðsla kl. 13-15 á Teams – English subtitles
- Þri. 10.03 Starfsemi Sameykis og kjarasamningar kl. 12:45-15:45 á Teams
- Mið. 18.03 Nýliðafræðsla kl. 10-12 á Teams
Skráning á eftirfarandi námskeið hér hjá Félagsmálaskóla alþýðu
- Mið. 14.01 Trúnaðarmaðurinn, starf hans og staða kl. 9-12 á Zoom
- Mið. 21.01 Þjóðfélagið og vinnumarkaðurinn kl. 9-12 á Zoom
- Mið. 28.01 Samskipti á vinnustað kl. 9-12 á Zoom
- Mið. 04.02 Lestur launaseðla og launaútreikningar kl. 9-12 á Zoom
- Mið. 18.02 Sjálfsefling kl. 9-12 á Zoom
- Mið. 25.02 Samningatækni kl. 9-12 á Zoom
- Mið. 04.03 Vinnuréttur almennur vinnumarkaður kl. 9-12 á Zoom
- Mið. 11.03 Vinnueftirlit-vinnuvernd kl. 9-12 á Zoom
- Mið. 18.03 Trúnaðarmaðurinn, starf hans og staða kl. 9-12 á Zoom
- Mið. 25.03 Þjóðfélagið og vinnumarkaðurinn kl. 9-12 á Zoom
- Mið. 01.04 Samskipti á vinnustað kl. 9-12 á Zoom
- Mið. 08.04 Lestur launaseðla kl. 9-12 á Zoom
- Mið. 22.04 Sjálfsefling kl. 9-12 á Zoom
- Mið. 29.04 Að koma máli sínu á framfæri kl. 9-12 á Zoom
- Mið. 06.05 Almannatryggingar og lífeyrissjóðir kl. 9-12 á Zoom
- Mið. 13.05 Vinnueftirlit-vinnuvernd kl. 9-12 á Zoom
Í fjarnáminu fer kennsla/námskeið fram á ákveðnum tíma þar sem nemendur og kennari skrá sig inn á fjarfund (Zoom/Teams). Þátttakendur fá sendan tengil á fjarfundinn fyrir námskeiðið, gott að kíkja í ruslhólfið, tölvupósturinn lendir stundum þar. FA þýðir að skráning fer fram í gegnum Félagsmálaskóla alþýðu og FS að skráning fer fram í gegnum Fræðslusetrið Starfsmennt, sjá nánar neðar.
Skráning á námskeið hjá Félagsmálaskólanum - FA
- Skráning fer fram hér á vef Félagsmálaskólans
- Ef þú ert að skrá þig í fyrsta skipti í LearnCove þá þarftu að fylla inn upplýsingar í "Sign up" og búa til lykilorð. Síðan velur þú að tengja rafræn skilríki og getur notað þau í framhaldi til að komast inn á vefinn.
- Við skráningu er óskað eftir kennitölu greiðanda sem er 620269-3449.
- Hér er myndband með leiðbeiningum fyrir skráningu í námsumhverfi Félagsmálaskólans.
- Ef þú lendir í vanda í skráningarferlinu þá getur þú haft samband við Sameyki í s. 5258344 eða við Félagsmálaskólann í s. 5355600
- Athugið, mikilvæt er að afbóka sem fyrst ef aðstæður breytast.
- Sameyki þarf ekki að greiða námskeiðsgjald ef afboðað er viku fyrir áætlaðan námskeiðsdag.
- Þátttakendur/Stéttarfélög sem afboða þátttöku innan við viku þurfa að greiða hálft gjald.
- Fyrir þá sem afboða sig samdægurs eða mæta ekki án þess að láta vita er greitt fullt gjald.
Skráning á námskeið hjá Fræðslusetrinu Starfsmennt - Smennt
- Skráning fer fram hér á vef Starfsmenntar
- Þú ert beðinn um kennitölu og síðan áttu að geta nýtt rafræn skilríki
- Ef þú lendir í vanda í skráningarferlinu þá getur þú haft samband við Sameyki í s. 5258344 eða við Starfsmennt í s. 5500060