Á vef Félagsmálaskóla alþýðu er að finna handbók trúnaðarmanna þar sem fjallað er um trúnaðarmanninn - starf og stöðu, stéttarfélagið - gögn og erindi, kjarasamninga og kauptaxta, réttindi launafólks, vinnuvernd, samskipti á vinnustað, hagfræði og launafólk, tryggingar, vinnustaðastarf og BSRB. Athugið að finna má handbókina á ensku neðst á síðunni.