Háskóladeild Sameykis var stofnuð 4. apríl 2019 með pompi og prakt. Á fundinum voru samþykktar starfsreglur deildarinnar sem hafa einnig verið lagðar fyrir stjórn Sameykis til samþykktar. Hlutverk deildarinnar er m.a. samkvæmt lögum Sameykis að fjalla um hagsmuna- og sérmál er varða réttindi og kjör félagsmanna með háskólamenntun.
Stjórn kjörin á aðalfundi Háskóladeildar 10.október 2024. til aðalfundar 2025:
Gunnhildur Hekla Jóhannsdóttir formaður
Birna Björnsdóttir,
Guðríður Sigurbjörnsdóttir,
Pétur Þorsteinsson
Þórður Kristófer Ingibjargarson
Varamenn í stjórn eru Atli Ómarsson og Priscela Ycot
Þeir félagsmenn sem lokið hafa Bachelor - gráðu eða sambærilegu námi (180 ECTS). Félagsmenn sem lokið hafa fyrsta námsári eða 60 ECTS einingum á háskólastigi geta einnig sótt um aðild að deildinni sem nemar.
Um Háskóladeild segir í lögum Sameykis.pdf
Starfsreglur samþykktar á stofnfundi.pdf
Fylltu út formið hér að neðan til að skrá þig í Háskóladeild Sameykis.