Grettisgötu 89
105 Reykjavik
Ísland

525-8330
sameyki@sameyki.is
6202690-3449

Háskóladeild

Hlutfall háskólamenntaðra félagsmanna er ört vaxandi hjá Sameyki. 

Okkur finnst mikilvægt að halda vel utan um þennan hóp og því var háskóladeildin stofnuð.

Halda áfram

Háskóladeild Sameykis var stofnuð 4. apríl 2019 með pompi og prakt. Á fundinum voru samþykktar starfsreglur deildarinnar sem hafa einnig verið lagðar fyrir stjórn Sameykis til samþykktar. Hlutverk deildarinnar er m.a. samkvæmt lögum Sameykis að fjalla um hagsmuna- og sérmál er varða réttindi og kjör félagsmanna með háskólamenntun. 

Stjórn kjörin á aðalfundi Háskóladeildar 10.október 2024. til aðalfundar 2025: 

 

Gunnhildur Hekla Jóhannsdóttir formaður 
Birna Björnsdóttir,
Guðríður Sigurbjörnsdóttir,
Pétur Þorsteinsson
Þórður Kristófer Ingibjargarson

Varamenn í stjórn eru Atli Ómarsson og Priscela Ycot

 

Þeir félagsmenn sem lokið hafa Bachelor - gráðu eða sambærilegu námi (180 ECTS). Félagsmenn sem lokið hafa fyrsta námsári eða 60 ECTS einingum á háskólastigi geta einnig sótt um aðild að deildinni sem nemar.

Um Háskóladeild segir í lögum Sameykis.pdf

Starfsreglur samþykktar á stofnfundi.pdf

 

Fylltu út formið hér að neðan til að skrá þig í Háskóladeild Sameykis.

Rusl-vörn

Aðalfundur Háskóladeildar 2023

Stjórn Háskóladeildar Sameykis auglýsir aðalfund föstudaginn 17.mars.
Fundurinn verður haldin milli kl.16 og 18 í húsi BSRB við Grettisgötu 1 hæð.
Það verður boðið upp á léttar veitingar í lok fundar.

Á fundinum verður kosið í stjórn Háskóladeildur. Formaður er kjörinn sérstaklega auk fimm manna stjórn, og tveggja varamanna.
Óskað er eftir framboðum til formanns og í stjórn. Framboð berist í netfangið jakobina@sameyki.is