Þeir félagsmenn sem lokið hafa Bachelor gráðu eða sambærilegu námi (180 ECTS) geta sótt um aðilda að Háskóladeild Sameykis. Félagsmenn sem lokið hafa fyrsta námsári eða 60 ECTS einingum á háskólastigi geta einnig sótt um aðild að deildinni sem nemar.
Ég vil skrá mig í deildina: