Aðalfundur Háskóladeildar Sameykis 2025
Boðað er til aðalfundar Háskóladeildar Sameykis miðvikudaginn 7. maí nk. kl. 17 að Grettisgötu 89, 1. hæð.
Í upphafi fundar verður Sonja Ýr Þorbergsdóttir formaður BSRB með erindi um Endurmat á virði kvennastarfa í tilefni kvennaárs.
Eftirfarandi sérstök verkefni aðalfundar:
- Stjórn deildarinnar gefur skýrslu um starfsemina á síðastliðnu ári.
- Breytingar á starfsreglum deildarinnar.
- Kosið í stjórn
a. Kosning formanns
b. Kosning fjögurra meðstjórnenda
c. Kosning tveggja varamanna - Önnur mál.
Boðið er upp á léttar veitingar á fundinum.
Hvetjum ykkur til að taka þátt í starfi Háskóladeildar.
Til þess að geta áætlað veitingar viljum við óska eftir að þið skráið ykkur á fundinn
Skráning hér: