Okurvaxtastefnu viðhaldið
Ályktun stjórnar Sameykis vegna stýrivaxtaákvörðun Peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands og aðgerðarleysis ríkisstjórnar Íslands.
Ályktun stjórnar Sameykis vegna stýrivaxtaákvörðun Peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands og aðgerðarleysis ríkisstjórnar Íslands.
Á aðalfundi Sameykis sem haldinn var 21. mars sl. voru samþykktar eftirfarandi ályktanir; um jöfnun launa milli markaða, um stöðu barnafólks á...
Stjórn Sameykis lýsir sig andvíga hugmyndum um einkavæðingu Landsvirkjunar. Í viðtali við forstjóra Kauphallarinnar í þættinum Dagmál ...
Á aðalfundi Sameykis sem haldinn var í dag voru samþykktar eftirfarandi ályktanir sem lagðar voru fram af stjórn félagsins; um auðlindir þjóðarinnar...
Strætó bs. hefur í hyggju að útvista öllum leiðum í leiðakerfi Strætó til einkaaðila. ...
Fulltrúaráð Sameykis ályktaði í gær um einkavæðingu ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur í heilbrigðiskerfinu. ...
Á aðalfundi Sameykis sem haldinn var í gær voru samþykktar eftirfarandi ályktanir; um auðlindir Íslands, um lögfestingu á styttingu vinnuvikunnar, um...
Á stjórnarfundi Sameykis sem fram fór síðdegis í gær var samþykkt ályktun um uppsögn trúnaðarmanns ...
Á aðalfundi Sameykis sem haldinn var síðdegis í gær voru samþykktar eftirfarandi ályktanir um tekjufall í COVID-19 faraldrinum, um auðlindir...
Á fundi Trúnaðarmannaráðs Sameykis, sem haldinn 16. desember sl., var harðlega mótmælt hækkun á frítekjumarki fjármagnstekjuskatts úr 150 þúsundum í...
Aðalfundur félagsins var haldinn í gær í Gullhömrum. Sú nýbreytni var á fundinum að einnig var hægt að sækja fundinn í gegnum svokallað streymi og...
Stjórn Sameykis fordæmir uppsagnir starfsmanna í mötuneytum Seltjarnarnesbæjar. Starfsfólk mötuneytanna hjá Seltjarnarnesbæ hefur í áraraðir sinnt...
Sameyki stéttarfélag í almannaþjónustu harmar það að Isavia skuli nú grípi til þess ráðs að segja upp fjölda starfsmanna í stað þess að nýta þau...
Afar fjölmennur jólafundur trúnaðarmanna Sameykis fjallaði á fundi sínum í dag um stöðuna í kjaramálum. Afar þungt hljóð var í fundarfólki enda hafa...
Trúnaðarmannaráði Sameykis er fullkomlega misboðið að samningsaðilar skuli bjóða upp á ólíðandi hægaganga í yfirstandandi viðræðum og sendi frá sér...
Framhaldsaðalfundur Sameykis sem haldinn var þann 28. mars síðastliðinn samþykkti eftirfarandi ályktanir um skattkerfið og ójöfnuð, "metoo, styttingu...